Fimmtudagur, 2. febrúar 2017
Viđreisn á braut Samfylkingar
Viđreisn er međ 5 prósent fylgi samkvćmt könnun og minnsti flokkurinn á alţingi. Systurflokkur Viđreisnar á vinstri vćngnum, Samfylkingin, vermdi áđur botnsćtiđ.
Viđreisn og Samfylking eru ESB-flokkar. Höfuđbóliđ í Brussel stendur í ljósum logum, ráđamenn ţar hafa ekki undan ađ gefa út afkomuviđvaranir. Hjáleigurnar á ísaköldu landi njóta ekki ylsins af brennunni en fá í hausinn brunarústirnar.
Rétt eins og Samfylkingin rćđst Viđreisn ađ grunnstođum samfélagsins. Landbúnađarráđherra Viđreisnar gerir atlögu ađ bćndum og fjármálaráđherra flokksins talar niđur krónuna. Flokkar eins og Viđreisn og Samfylking eru fyrir vćrukćrt draumórafólk međ lítiđ pólitískt verkvit.
![]() |
Fylgi Viđreisnar minnkađ mikiđ |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Góđur Páll, og viđ getum bćtt Bjartri framtíđ í ţessa upptalningu.
Valur Arnarson, 2.2.2017 kl. 09:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.