Starfsţjálfun í stađ ofmenntunar

Einhver hluti háskólanema ćtti fremur heima í starfsţjálfun hjá fyrirtćkjum. Esther Hallsdóttir talar fyrir ţessum hópi nemenda, sem leiđast frćđin og óska eftir ţjálfun á vinnumarkađi.

Međ lögum sem hvetja fyrirtćki til ađ ráđa ungt fólk í vinnu á námslaunum vćri hćgt ađ koma til móts viđ háskólanema sem ekki finna sig í frćđilegu námi.

Tvćr flugur vćru slegnar í einu höggi. Álag á háskóla minnkar og vinnumarkađurinn fćr aukinn starfskraft á raunhćfum kjörum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

ţađ má ekki fara á svig viđ ađ margar starfsgreinar eru lika frćđilegt nám- og krefst ţess sama og annađ Háskólanám. Ţađ ađ vinna ađ tćkninámi og vinnu krefst mentunar. Ekki hćgt ađ likja ţví viđ- bara- einhverskonar verkannavinnu- sem er ólaubuđ- ađ mestu- og talađ niđur til.

 ţess vegna fer ţjóđfelagiđ á mis viđ marga tćknimenn á mörgum sviđum- námiđ er ekki nógu  FLOTT !!!

Erla Magna Alexandersdóttir, 29.1.2017 kl. 21:11

2 Smámynd: Halldór Jónsson

Hvađ á liđ ađ gera í háskóla sem ekki finnur sig í frćđilegu námi? Eiga menn ađ lćra ađ greiđa sér í háskóla? Verđur hćgt ađ taka Master í vćndi? Eđa múrverki?

Halldór Jónsson, 29.1.2017 kl. 21:46

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Kannski ekki Halldór minn,en absalútt ađ lćra ađ greiđa skuldir sínar. Mér fannst orđiđ svo mikiđ um skrítin frćđi í H.Í.man sértstaklega eftir "Sníkjudýrafrćđi",en ađ athuguđu máli er nauđsynlegt ađ lćra lifnađar hćtti ţesskonar dýra. 

Helga Kristjánsdóttir, 29.1.2017 kl. 23:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband