Glćpamenn og vćlandi siđleysingjar

Glćpamenn taka lögin í sínar hendur. Sumir, til dćmis Hrói höttur, gera ţađ í ţágu virđingarverđs málsstađar. Ađrir, svo sem Madoff, stunda glćpi til ađ skara eld ađ eigin köku.

Útrásarglćpamenn Íslands sköruđu eld ađ eigin köku. Starfsemi ţeirra var hvorki virđingarverđ né í ţágu almannahags.

Í stađ ţess ađ una dómsniđurstöđu eru íslensku útrásarglćpamennirnir sívćlandi í fjölmiđlum um ađ ţeir hafi ekki hlotiđ makleg málagjöld. Síđasta hálmstrá ţeirra er ađ dómarar í hćstarétti hafi veriđ vanhćfir.

Ef mađur hittir dćmdan bankaglćpamann á förnum vegi horfir hann á mann rannsakandi augum sem spyrja; ,,gćti ég átt von á vandrćđum frá honum ţessum." Bankaglćpamennirnir vilja eflaust ekki búa viđ tortryggni sem mćtir ţeim á götum og torgum. En siđblinda ţeirra torveldar fyrirgefningu. Ţeir neita sök en eru sekir eins og syndin. Svoleiđis fólk fćr ekki fyrirgefningu synda sinna - jafnvel ţótt dómar yrđu ógiltir af tćknilegum ástćđum.


mbl.is Hagsmunir dómara til Mannréttindadómstólsins
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband