Sunnudagur, 29. janúar 2017
Múslímar í Bandaríkjunum og Rússlandi
Forsetar Rússlands og Bandaríkjanna eru sammála um ađ herskáir múslímar séu ógn viđ ţjóđaröryggi.
Múslímar í Bandaríkjunum eru um 3,3 milljónir eđa eitt prósent mannfjöldans. Í Rússlandi eru múslímar 16,5 milljónir og nćr 12 prósent mannfjöldans.
Af ţessum tölum mćtti ráđa ađ múslímar í Rússlandi vćru til meiri vandrćđa en múslímar í Bandaríkjunum. En ţví er ţveröfugt fariđ. Hryđjuverk herskárra múslíma eru framin í Bandaríkjunum en lítiđ fer fyrir ţeim í Rússlandi.
Nćrtćk ályktun er ađ opiđ og frjálslynt bandarískt ţjóđfélag henti múslímum verr sem heimkynni en lokađ og íhaldssamt Rússland. Og hvers vegna er ţađ? Líklegasta skýringin er ađ trúarmenning múslíma, sem er bćđi lokuđ og íhaldssöm, lendir í tilvistarkreppu í frjálsu og opnu samfélagi. Tilvistarkreppan brýst út í ofbeldi.
Múslímar eru heima hjá sér í lokuđu og íhaldssömu samfélagi, hvort sem ţađ er í Rússlandi eđa Íran. Í frjálslum og opnum samfélögum, t.d. Bandaríkjunum, Frakklandi og Ţýskalandi rata múslímar í ógöngur. Ţeir taka upp ósiđi eins og ađ drepa saklaust fólk í nafni trúarinnar sem afneitar vestrćnum lífsháttum.
Trump: Gengur ljómandi vel | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
http://www.vox.com/world/2017/1/27/14412420/terrorism-muslims-america-islam-trump
Jón Bjarni, 29.1.2017 kl. 12:37
Hvađ međ Tsetseniu?
Hörđur Ţormar, 29.1.2017 kl. 13:46
Sem sagt: Taka upp Pútínska stjórnarhćtti og máliđ er leyst!
Ómar Ragnarsson, 29.1.2017 kl. 14:40
Ţađ ađ múslimar eru til friđs í Rússlandi hefur meira međ ţađ ađ gera ađ Spetznas myrđir fjölskildur og vini ţeirra sem eru međ einhverja stćla.
Kananum hefur ekki enn dottiđ ţađ í hug.
Ásgrímur Hartmannsson, 29.1.2017 kl. 17:18
Sammála Herđi Ţormar. Tsetsenia er gróđrastía hryđjuverja og skćruliđar ţađan hafa herjađ á Rússland. Ţađ vekur bara ekki eins mikla athygli og ţegar islamskir hryđjuverkamenn herja á Vesturlönd
Gunnar Th. Gunnarsson, 29.1.2017 kl. 22:38
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.