Sunnudagur, 15. janúar 2017
Trump-Pútín fundur í Reykjavík og ímyndađur veruleiki
Bćđi Pútín og ţó sérstaklega Trump ţurfa söguleg augnablik til ađ sýnast ráđamenn í ćđra veldi. En ekki lélegur arfberi stóru Sovétríkjanna annars vegar og hins vegar götustrákur frá New York sem varđ forseti út á lygar í samfélagsmiđlum.
Međ stórveldafundi í Reykjavík fetuđu félagarnir í fótspor Ronald Reagan og Gorbatsjov, síđustu leiđtoga í tvískiptum heimi, sem funduđu hér 1986.
Fantasíur löghelga völd. Toppfundur í Reykjavík gagnađist ţeim báđum, Pútín og Trump, og gćti orđiđ ađ veruleika.
Fréttin er fantasía | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.