Þrjú skref frá 29. okt til 11. jan

Eftir kosningaúrslitin 29. okt. var brýnast að keyra þau skilaboð heim að ríkisstjórn án Sjálfstæðisflokksins væri óhugsandi.

Það tókst.

Í annan stað varð að gefa vinstriflokkunum og Viðreisn tíma og tækifæri til að rífa hverja aðra á hol.

Það tókst.

Í þriðja lagi að finna tvo smáflokka til að játast pólitískum staðreyndum.

Það tókst.

Ofanritað er í hnotskurn ferlið frá kosninganótt til ríkisstjórnarmyndunar.

 


mbl.is Ellefu lyklar skiptu um hendur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband