Pútín-hatriđ og lekinn

Rússar eru sakađir um ađ brjótast inn í tölvur kosningamiđstöđvar Demókrata stela ţađan upplýsingum og leka í fjölmiđla. Engar stađreyndir eru fyrir ásökuninni, ađeins ályktanir byggđar á kringumstćđum.

Lekinn er aftur sannar upplýsingar sem kom forsetaframbođi Hillary Clinton illa.

Reyndir sérfrćđingar í samskiptum Rússa og Bandaríkjanna, t.d. Stephen F. Cohen, telja móđursýkina vegna lekans hluta af almennu Pútín-hatri međal valdahópa í Washington.


mbl.is Háttsettir vitna gegn Rússum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Assange gaf ekki svo óljóst í skyn í viđtali ađ lekinn vćri innanfrá og sá sem ábyrgur vćri fyrir honum, vćri Seth Rich, sem var skotinn til bana á götu fyrir ekki svo löngu. Morđinginn né mótiviđ hefur ekki fengist upplýst.

Hér er viđtaliđ.

https://youtu.be/Kp7FkLBRpKg

Jón Steinar Ragnarsson, 5.1.2017 kl. 20:41

2 identicon

Ţegar "njósnarar" í Bandaríkjunum, rísa upp og klaga Rússa fyrir ađ njósna um sig.  Ţá er lítiđ annađ hćgt ađ gera en ađ brosa í annađ.  Vandamáliđ er ţađ, ađ viđ höfum reitt okkur á ţetta fólk ... sem nú sýnir, algert dómgreindarleysi og getuleysi.

Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 6.1.2017 kl. 05:27

3 Smámynd: Ragnar Kristján Gestsson

Ragnar Kristján Gestsson, 7.1.2017 kl. 12:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband