Stjórnmálaítök í fjölmiđlum

Stundin er rammpólitískur fjölmiđill. Síđasta kjörtímabil var Stundin nćr alltaf sammála stjórnarandstöđunni en oftast ósammála ríkisstjórninni. Stundin og RÚV eru á sama róli.

Smári McCarty pírati er einn af eigendum Stundarinnar og eflaust eru ţeir fleiri pólitísku áhugamennirnir sem eiga ţar hlut. Ritstjóri útgáfunnar segir Smára ,,aldrei beđiđ um neitt í stađinn".

Píratar og ađrir vinstrimenn kaupa ekki hlut í RÚV. En ţeir tala máli RÚV á alţingi ţar sem fjárveitingar til RÚV eru ákveđnar.

Smári ţurfti ekki ađ biđja um eitt eđa neitt hjá Stundinni. Hann fékk vinstristefnuna óumbeđiđ - alveg eins og hjá RÚV.


mbl.is Vill selja hlut sinn í Stundinni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband