Sunnudagur, 25. desember 2016
Táradalur fjölmenningar og síđasti mađurinn
Endalok sögunnar er bók sem kom út fyrir aldarfjórđungi og spáđi sigri frjálslyndrar heimssýnar. Bókin kom út í lok kalda stríđsins sem sýndi fram á gjaldţrot kommúnisma.
Fjölmenning er birtingarmynd frjálslyndra stjórnmála síđustu áratugi. Í húsi fjölmenningar áttu femínistar og múslímar íbúđ hliđ viđ hliđ. Enn trúa sumir á fjölmenningu jafnvel ţótt múslíminn sé löngu búinn ađ kveikja í íbúđ femínistanna, gott ef ekki afhausa íbúana í leiđinni.
Siđvitund frjálslyndra fjölmenningarsinna er mannhverf. Undirtitill bókarinnar Endalok sögunnar er ,,síđasti mađurinn". Mannmiđjukenningunni yfirsást eitt atriđi sem trúuđum - hvort heldur kristnum, gyđingum eđa múslíum - er alla tíđ fullljóst: mađurinn lifir ekki á brauđi einu saman. Trúarsiđferđi byggt á manneskjunni einni saman er hús reist á sandi.
Mađurinn er ţrátt fyrir allt ađeins kjötklumpur og í ţokkabót fjarska ódýr í framleiđslu. Ađeins ţeir međ alvarlegt heilkenni vantrúar láta sér detta í hug ađ setja manninn á stall og tilbiđja kjötklump.
Fjölmenningin er orđin ađ táradal vegna útvötnunar á siđagildum sem héldu saman menningarsamfélögum. Útvötnuđu gildin sóttu réttlćtingu í ćđri hugmyndakerfi, s.s. kommúnisma og kristni. Á árinu sem er líđa mátti sjá viđspyrnu gegn fjölmenningunni. Nćstsíđasti mađurinn er ekki búinn ađ segja sitt síđasta orđ.
Sönn fjölmenning í jólaguđspjallinu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Mér finnst ţessi pistill stangast á viđ fyrri athugasemd höfundar, ţar sem hann er á húmanísku/mannhverfu róli:
"Trú er einkamál í kristni og haldiđ ađskilinni frá lögum og reglum samfélagsins. Kennisetningar í kristni eru ćtlađar til persónulegrar íhugunar án bođvalds yfir breytni manna."
Wilhelm Emilsson, 25.12.2016 kl. 23:08
Jólin eru tími íhugunar og endurskođunar, Wilhelm.
Páll Vilhjálmsson, 26.12.2016 kl. 11:30
Mér finnst dálítiđ fúlt ađ vera af síđustu kynslóđ sem naut ţess ađ kalla sig vestrćna.
Ragnhildur Kolka, 26.12.2016 kl. 18:17
Takk fyrir svariđ, Páll. Já, ţađ er hiđ best mál ađ líta yfir farinn veg yfir hátíđarnar, íhuga og endurskođa.
Wilhelm Emilsson, 27.12.2016 kl. 06:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.