Ţingstjórn Steingríms J.

Međ Steingrím J. Sigfússon sem forseta er komin ţingstjórn á Íslandi. Án starfhćfs meirihluta er ţađ ţingforsetinn sem býr til meirihluta í hverju máli fyrir sig.

Katrín Jakobsdóttir formađur Vinstri grćnna segir ţingiđ lausnamiđađra en áđur og hvergi sé sjáanlegur meirihluti.

Ţjóđin má vel viđ una. Starfsstjórnin í stjórnarráđinu sér til ţess ađ framkvćmdavaldiđ gerir enga vitleysu og Steingrímur J. sér um ţingsstjórnina.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

RÍKIĐ mćtti gjarnan stilla einhverstađar upp

5 stćrtu forgangsmálunum í réttri röđ eftir mikilvćgi.

Jón Ţórhallsson, 22.12.2016 kl. 10:42

2 Smámynd: Halldór Jónsson

líklega alveg bćrileg stađa ađ ţurfa ekki ađ hlaupa eftir duttlungum VG og Katrínar eđa kaupa af henni einhverja vitleysu. Látum ţetta dúlla og kjósum bara aftur í vor?

Halldór Jónsson, 23.12.2016 kl. 12:54

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband