Öryggishnappar til kvenna vegna fjölmenningar

Nýjársnótt í fyrra urðu þúsundir þýskra kvenna fyrir árásum karla úr múslímskum menningarheimi þar sem litið er á konur sem annars flokks borgara.

Nú á að dreifa öryggistækjum til kvenna í Austurríki til að þær geti gert aðvart þegar á þær er ráðist.

Næsta skerf í nafni fjölmenningar er að biðja konur að ganga í búrkum og fara ekki út fyrir hússins dyr nema í fylgd karlmanns úr fjölskyldunni.

 


mbl.is Sex þúsund konur fá viðvörunartæki
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

Þessir hnappar munu ekki gera neitt gagn.  Fjölmenningin mun ná þeim, blýstur eða ekki.

Ásgrímur Hartmannsson, 21.12.2016 kl. 15:36

2 Smámynd: rhansen

syndarmennska ! ,skipta næakvæmlega engu ef áætlun væri að ráðsat á þær ..

rhansen, 21.12.2016 kl. 17:48

3 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Skýrlífsbelti myndi ekki einusinni duga konum því þær myndu ekki sleppa lifandi. Það er bara engin glæpur í Huga þessara drápsmanna/véla. Hugsið ykkur menn mega ekki einusinni verja konur sem lenda í svona málum. Ef ég mætti bera byssu þá myndi ég ekki spyrja neinn enda vanur að verja stelpur í barnaskóla fyrir hrekkjisvínum og ég naut þess. 

Valdimar Samúelsson, 21.12.2016 kl. 20:10

4 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Fyrir margt löngu var réttað í Þýskalandi yfir nauðgara og morðingja stúlku. Móðir hennar skaut afbrotamanninn og hófust síðan réttarhöld yfir móðurinni. Ef ég man rétt var hún síknuð vegna fjölmennra mjög harðra mótmæla. - Man bara ekki ártalið..  

Helga Kristjánsdóttir, 22.12.2016 kl. 03:04

5 Smámynd: Jón Valur Jensson

Mjög ánægjuleg þessi frétt um öryggishnappa til kvenna. Þetta mun auka öryggi þeirra verulega, ef í þessu felast öryggisboð til lögregluvaktar eða t.d. Securitas, ásamt staðsetningu hins útsendandi hnapps. Konur myndu sízt vanmeta þetta, þótt það feli ekki í sér neitt 100% öryggi fyrir líf þeirra eða heiður. Menn eiga að meta allar góðar framfarir, og þetta t.d. getur virkað nokkuð langt í að tryggja betur konur gagnvart árás hvers sem er, óháð þjóðerni. Þetta mætti því líka bjóða hér á landi.

Jón Valur Jensson, 22.12.2016 kl. 07:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband