Laugardagur, 10. desember 2016
Píratar á tvöföldum flótta
Píratar eru á flótta frá kosningaloforđum sínum, eins og Eyjan rekur skilmerkilega. Ţeir eru líka á flótta frá kosningum, sem gćtu orđiđ strax í vor, enda Píratar á fallandi fćti í skođanakönnunum.
Smáflokkastjórn undir forystu Pírata vćri á undanhaldi frá fyrsta degi. Málamiđlunin, sem slík stjórn byggđi á, yrđi lćgsti samnefnari fimm ólíkra flokka. Um leiđ og málamiđlunin mćtti veruleikanum á alţingi og úti í ţjóđfélaginu kćmu í ljós brestir.
Í samfélaginu er engin eftirspurn eftir smáflokkastjórn á flótta frá kosningaloforđum og almenningi. Löngun smáflokkanna í stjórnarráđiđ er ekki nćgur hvati til ađ halda saman ríkisstjórn.
Birgitta bjartsýn - 90% líkur | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
ţađ lytur vel út međ nyja Rikisstjórn og allt međ stjórnarskrána frágengna ,,,eđa ???
rhansen, 10.12.2016 kl. 20:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.