Föstudagur, 2. desember 2016
Móđursýki án málefna
Stjórnarandstađan á síđasta kjörtímabili knúđi fram kosningar án málefna. Kosningar voru ákveđnar í móđursýkiskasti fjölmiđla og stjórnarandstöđu.
Til ađ mynda ríkisstjórn ţarf málefni. Sitjandi ríkisstjórn er málefnalega sterk. Á Íslandi eru allir mćlikvarđar á velferđ og hagsćld í lagi; hagvöxtur, ekkert atvinnuleysi, lág verđbólga. Einu álitamálin eru launamál og hve mikiđ á ađ setja í uppbyggingu innviđa. Ţađ eru eilífđarmál sem engin ríkisstjórn leysir heldur eru alltaf í umrćđu samhliđa stöđugum málamiđlunum.
Sitjandi ríkisstjórn tveggja flokka vantar ţrjá ţingmenn í meirihluta á alţingi. En ţeir fást ekki hjá stjórnarandstöđunni, sem er föst í móđursýki án málefna og klofin í fimm smáflokka.
VG efast um fimm flokka | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Sífelld krafa um endurnýjun ţingmanna kallar á reynsluleysi. Fólk sem rís ekki yfir persónulegar skođanir og kann ţar af leiđandi ekki ađ gera málamiđlanir.
Ragnhildur Kolka, 2.12.2016 kl. 08:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.