Smáflokkabandalagið - hádegisbrandari RÚV

RÚV, auðvitað, flytur þær fréttir að fjórir smáflokkar gera tilraun til að mynda minnihlutastjórn ,,óformlega". Þrátt fyrir samtöl formanna tekst ekki ætlunarverkið.

Smáflokkarnir Píratar, Viðreisn, Björt framtíð og Samfylkingarsmotteríið geta sem sagt ekki myndað óformlega minnihlutastjórn. En þeir vilja samt ólmir verða hluti af meirihlutastjórn fimm flokka - sem yrði formleg ríkisstjórn lýðveldisins.

Snjall hádegisbrandari hjá RÚV.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Hláturinn lengir lífið og svo getur maður líka drepist úr hlátri,ég veit ekki hvoru þessi veldur:)- Síamstvíbura-smotteríið og Pírata,Mb.Kv.

Helga Kristjánsdóttir, 1.12.2016 kl. 15:35

2 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Veit ekki nema þetta stjórnleysi sé bara ljómandi gott. Allir kátir; kjörnir þingmenn fá sín tvöföldu laun, almenningur getur slakað á og þjóðin í heild verður ekki innlimuð í N-Koreu á meðan!
Þessi aðventa verður vonandi ljúf og skemmtileg.  :)

Kolbrún Hilmars, 1.12.2016 kl. 16:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband