Falsfréttir og brotgjarn veruleiki

Falsfréttir eru sumar uppspuni frá rótum, stundum er flugufótur fyrir ţeim en í öđrum tilvikum eru stórar ályktanir dregnar af litlu tilefni. Í enn öđrum tilfellum er ţađ spurning um sjónarhorn á málefni líđandi stundar.

Falsfréttir eru ekki nýjar af nálinni. Ađdragandi fyrri heimsstyrjaldar var sneisafullur af falsfréttum,  eins og Niall Ferguson rekur, ţar sem óvinaímyndun var haldiđ á lofti.

Markađur fyrir falsfréttir eykst á tímum óvissu og eđli ţeirra er ađ magna upp taugaveiklun. Og nú eru tímar taugaveiklunar.

 

 


mbl.is Endurvarpar tilhćfulausum „fréttum“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Ţađ eru til illmenni (Illumanati) sem ađ notfćra sér fjölmiđla sem sálfrćđihernađ til ađ forheimska fólk óg ţjóđir međ óbeinum hćtti án ţess ađ fjöldinn átti sig á ţví sjálfur; slíkt chaos-ástand veikir fólk međ óbeinum hćtti:

Hvađ er til ráđa: 

http://thjodarskutan.blog.is/blog/thjodarskutan/entry/2184621/

Jón Ţórhallsson, 1.12.2016 kl. 09:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband