Laugardagur, 19. nóvember 2016
ASÍ og ţjófótta verslunin
ASÍ ţjónar almannahagsmunum vel međ verđlagseftirliti. ASÍ sýnir fram á ađ verslunin skilar ekki til neytenda styrkingu krónunnar. Viđskiptaráđ er ósvífiđ verkfćri ţjófóttrar verslunar og birtir ,,leiđréttingu" á niđurstöđum ASÍ.
Viđskiptaráđ reynir ađ útskýra ţjófnađ verslunarinnar međ vísun í launahćkkanir. ASÍ svarar og bendir á launaliđurinn í versluninni er ekki nema 8 til 13 prósent.
Niđurstađa: verslunin stelur af neytendum međ ţví ađ lćkka ekki vöruverđ til samrćmis viđ styrkingu krónunnar - ađ teknu tilliti til launahćkkana.
![]() |
Sterkt gengi ekki skilađ sér |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.