Ţriđjudagur, 15. nóvember 2016
Píratar hrynja - ţjóđin afhuga óreiđupólitík
Fylgi Pírata hrynur um heil 8,6 prósent og rétt kemst upp í tveggja stafa tölu, 11,9% fylgi. Píratar standa fyrir óreiđupólitík ţar sem saman fer núllstefna, t.d. í atvinnumálum, og krafa um upplausn ríkjandi stjórnskipulags.
Píratar voru stóri flokkurinn í mćlingum allt síđasta kjörtímabil, en féllu undir 15 prósent í kosningum. Hratt undanhald í skođanakönnunum er stađfesting á ţeirri ţróun ađ eftir ţví sem ţjóđin kynnist Pírata-pólitík betur líst henni verr á.
Önnur óábyrg stjórnmálasamtök, Samfylking, voru sett í skammakrókinn í kosningunum og ný könnun stađfestir ađ ţađ var ekki tilviljun. Samfylking mćlist međ 5,6 prósent fylgi.
Sjálfstćđisflokkur og VG stćrst | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Samkvćmt einföldum prósentureikningi hrynur fylgi Pírata um rúm 40%, nćstum ţví helming, úr 20,5% niđur í 11,9%
8,6% minnkun myndi hafa ţýtt ađ 20,5% fylgi hefđi minnkađ niđur í um 19% fylgi.
Ómar Ragnarsson, 15.11.2016 kl. 22:33
Mađur tekur ekki prósentur af prósentum, Ómar, nema til ađ blekkja. En nákvćmara orđalag hefđi veriđ ađ tala um prósentustig í fyrstu setningunni hér ađ ofan.
Páll Vilhjálmsson, 16.11.2016 kl. 07:51
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.