Ţriđjudagur, 15. nóvember 2016
Trump afhjúpar Nató-lygina um Pútín
Utanríkisstefna Nató-ríkjanna, Bandaríkjanna og Evrópusambandsins, er frá aldamótum byggđ á ţeirri lygi ađ Pútín Rússlandsforseti stefni ađ heimsyfirráđum. Ţessi lygi er fóđruđ međ endalausum áróđri um ađ Pútín sé vođalegur mađur á alla vegu og kanta. Í reynd stendur Pútín ađeins fyrir lögmćta öryggishagsmuni rússneska ríkisins og sýndi enga tilburđi til ađ endurvekja útţenslustefnu föllnu Sovétríkjanna.
Í skjóli lyganna um Pútin reka Bandaríkin og Evrópusambandiđ herská utanríkisstefnu í Austur-Evrópu sem leiddi til Úkraínustríđsins. Međ Bandaríkin í forystu stunda sömu ađilar ćvintýralega dómgreindarlaus afskipti af málefnum miđausturlanda ţar sem slóđ stríđa og eyileggingar liggur um Írak, Sýrland og Líbýu.
Trump andćfđi lyginni um Pútín Rússlandsforseta og hann fordćmdi hernađarstefnu Bandaríkjanna í miđausturlöndum. Helstu hönnuđir Pútín-lyginnar, t.d. William Hague fyrrum utanríkisráđherra Breta, skrifa núna hrollvekjur um ađ Vesturlönd séu ađ falli komin - ef ţau halda ekki í Pútín-lygina.
Eina leiđin fyrir Vesturlönd til ađ halda velli er í friđsamlegri sambúđ viđ Rússland. Sögulega og menningarlega stendur Rússland nćrri Vesturlöndum. Til ađ nokkur von sé um ađ halda ófriđnum í miđausturlöndum í skefjum verđa Vesturlönd (les Nató-ríkin) ađ vinna međ Rússum og Pútín.
![]() |
Biđur fólk ađ gefa Trump tćkifćri |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţađ er enginn framtíđ fyrir Vesturlönd.
Ađ Putin hafi gefiđ upp útţennslustefnu, er náttúrulega ekki rétt. Sovétríkin höfđu aldrei útţennslu, heldur litu á ađ ţau vćru ađ verja lönd "slavneskra" ţjóđa gegn ágangi Evrópu.
Rússar gáfust upp á ţví, ţví ţetta var of dýrt fyrir ţá. Ţađ er ekki hćgt ađ "occupy" önnur lönd, er nútíma herţekking. Hver sá sem slíkt gerir, endar í "Afganistan".
Rússar hafa snúiđ sér ađ "Kína", og bandaríkjamenn vilja gera ţađ líka. Evrópa er orđiđ "gamalt", afturlama hrúgald af "ösnum". Öll Evrópu, er "fasistaríki" ... í einu orđi sagt. Lönd, sem dreyma um "heimsyfirráđ". Ţađ eru ekki Rússar, sem dreyma um ţađ ... heldur Evrópubandalagiđ, jafnvel Noregur ... sem er ađ reyna ađ verđa olíu ríki, en er ađ kafna í kostnađi. Á svipađan hátt og Bandaríkin, sem eru ađ kafna undan kostnađinum viđ olíu borunina. Olíu lyndir framtíđarinnar, eru í Kínahafi og Rússlandi.
Vandamálin í miđ-austurlöndum, eiga upptök sín í ađ ... olían er ađ dvína. Pólitíkin sem höfđ er uppi, af NATÓ, eru blekkingar.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 15.11.2016 kl. 11:23
Í stuttu máli má segja, ađ Vesturveldin ... breittust í Sovétríkin.
Međ kerlingarnar í fararbroddi.
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráđ) 15.11.2016 kl. 11:25
Pútín hefur ekki veriđ ađ afhjúpa neina lygi heldur sagt sína skođun sem er ekki byggđ á neinni úttekt öryggisstofnanna Bandaríkjanna. Ef eihver heldur ţví fram ađ Pútín sé ekki međ útţennslustefnu ţá hefur hann ekki veriđ ađ fylgjast međ. Pítín hefur ekki veriđ ađ gćta neinna eđlilera ögyuggishagsmuna međ afskitpum sínu af Úkraínu heldur hefur hann notađ slíkt sem afsökun. Pútín eđa Rússum kemur ekkert viđ hvort Úkraína gengur í Nato, ESB eđa ađrar ţćr stofnanir sem ţeim ţóknast og ţví hafa Rússar engan rétt á ađ skipta sér af ţví hvađ ţá senda inn her til ađ koma í veg fyrir ţađ. Pútín hefur einnig notađ sem afsökun ađ veriđ vćri ađ ógna rússneskumćlandi íbúum landana og hefur ţađ ađ mestu veriđ fullyrđingar sem enga stođ eiga í raunveruleikanum. Ţađ er ekkert til sem getur réttlćtt afskipti Rússa af málafnum, Úrkaínu, Téténíu eđa Gerogíu. Ef Pútín verđur ekki stoppađur af ţá verđa Eystarsaltsríkin af öllum líkindum nćstu fórnarlömb útţennslustefnu hans og sennilega líka réttlćtt međ fullyrđingum um ađ gćta ţurfi hagsmuna rússneskumćlandi minnihluta ţar.
Ţađ er eitt af stóru áhyggjuefnunum viđ kjör Trump ađ hann hefur lýsti ţví yfir ađ Eystarsaltsríkin geti ekki treyst á ađstođ Bandaríkjanna ef Rússar ráđast á ţau sem var í raun yfirýsing til Rússa ađ komiđ verđi grćnt ljós á slíka innrás ţeirra nái Trump kjöri sem forseti Bandaríkjanna. Enda held ég ađ fáir hafi fagnađ meira kjöri hanns en hinir herskáu Rússar. Nú aukast líkurnar á ađ ţeir geti fariđ sínu fram í austur Evrópu sem verđi aftur konin undir járhćl ţeirra ađ stórum hluta til.
Sigurđur M Grétarsson, 15.11.2016 kl. 11:46
Sigurđur M.Grétarsson.- Fyrirsögn pistilsins er; "Trump afhjúpar Nato-lygina um Putin."
Er ţér mikiđ niđri fyrir?
Helga Kristjánsdóttir, 15.11.2016 kl. 12:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.