Össur og Jóhanna tala um allt nema Samfylkingu

Össur Skarphéðinsson fyrrverandi formaður Samfylkingar skrifar eitur um stjórnarmyndun undir forystu Bjarna Ben.

Annar fyrrverandi formaður Samfylkingar, Jóhanna Sigurðardóttir, var trú eðli sínu og fór í manninn en ekki boltann þegar hún ræddi sama mál.

Hvorugur fyrrum formanna Samfylkingar segir stakt orð um málefnið sem þeim er skyldast, ófarir flokksins í kosningunum. Eða finnst Össuri og Jóhönnu fínt mál að hafa 5,7 prósent fylgi? 


mbl.is Viðræðum haldið áfram í dag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

- 5,7 hljómar eins og einkunn fyrrverandi ráðherrar eru ekkert að tala um svoles,miklu nær að gera lítið úr hinum sem megnið af þjóðinni kýs.

Er þetta tregi eða treggáfa þegar Össur talar um framhald viðræðna við esb. 

Helga Kristjánsdóttir, 14.11.2016 kl. 17:58

2 Smámynd: Elle_

Ekki veit ég hvað það kallast að ætla að lemja höfðinu í veggi til eilífðarnóns, Helga.  En talandi um að sjá ekki eigin bjálka og ætla að setja sig á háan hest.

Elle_, 14.11.2016 kl. 19:38

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband