Fimmtudagur, 10. nóvember 2016
Trump og nýíhaldið
Nýíhaldið fylgir félagslegri íhaldsstefnu, vantreystir bæði ríkisafskiptum og forstjóraveldi og hafnar fjölmenningu.
Í Bandaríkjunum bar bandalag nýíhaldsins úr millistéttinni og lágtekjuhópum framboð Donald Trump til sigurs.
Nýíhaldið er róttækt svar hægrimanna við regnabogapólitík vinstrimanna.
Millistéttin studdi Trump | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Millistéttin, sem Obama hefur næstum tekist að rústa, eygir von í sigri Trumps. Þess vegna flykktust þeir að baki honum, þeir vildu ekki horfa uppá enn frekari rústun bandarískra heimila en orðið er, en sú hefði orðið raunin hefði Clinton sigrað.
Tómas Ibsen Halldórsson, 10.11.2016 kl. 11:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.