Pólitískt hrun vinstrimanna

Vinstri grćnir ćtla ekki ađ fylla upp í pólitískt tómarúm sem Samfylkingin skildi eftir sig. Ţrátt fyrir sterka útkomu Vinstri grćnna í kosningunum er flokkurinn dauđur úr öllum ćđum eftir kosningarnar.

Vinstri grćnir segja pass ţegar kemur ađ landsstjórninni. Ţeir bjóđa ekki upp á neinar hugmyndir um hvert skuli stefna međ stjórn landsins.

Í trúverđugleika eru Vinstri grćnir komnir í flokk međ Pírötum, sem gera hávađa en neita ađ axla ábyrgđ.


mbl.is Gćti dregiđ til tíđinda á nćstu dögum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

VG var orđinn verulega ótrúverđugur strax í apríl 2009.  Ţađ var ţegar upp komst um allar lygar sumra ţeirra um ađ standa međ fullveldinu.  Ţađ gat tćplega orđiđ verra en skánađi ekki međ ICEsave hótunum Björns Vals og Steingríms međ Kötu og co ţeim viđ hliđ.  Ţau eru öll 3 enn ţarna.

Elle_, 8.11.2016 kl. 23:38

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Minnstu ekki á ţađ ógrátandi Elle mín.

Er ţađ bara ekki máliđ ađ semja viđ flokka utan stjórnar um stuđning í ákveđnum málum,verđi ţriggja flokka ríkisstjórn mynduđ međ ţessum sem getiđ er um í fréttinni. Grétar segir ţađ fyrirkomulag hafi Svíar gert í ţröngri stöđu,ef ég skil ţetta rétt. 

Helga Kristjánsdóttir, 9.11.2016 kl. 00:19

3 Smámynd: Elle_

Helga mín ég grét.  Allavega ţá.

Elle_, 9.11.2016 kl. 18:59

4 Smámynd: Elle_

Og ekki síđur fyrir villiköttunum í VG sem höfđu ekkert međ lygarnar ađ gera en voru komnir milli steins og sleggju alveg óviljugir.  Ţeir eru líklega allir hćttir ţar núna, međ för Ögmundar úr stjórnmálum.

Elle_, 9.11.2016 kl. 19:08

5 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Sá tími líđur mér ekki úr minni;  

Helga Kristjánsdóttir, 13.11.2016 kl. 04:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband