Smáflokkastjórn væri móðgun við þjóðina

Þjóðin hafnaði tilboði Pírata um vinstristjórn. Tilburðir Viðreisnar um að ganga til liðs vinstriflokkanna fjögurra og mynda meirihluta á alþingi eru pólitískt hlægilegir og móðgun við þjóðina.

Sjálfstæðisflokkurinn og Vinstri grænir ættu að vera burðarásar nýrrar ríkisstjórnar. Þriðji flokkurinn gæti verið Framsókn, Björt framtíð eða Viðreisn.

Forystumenn flokkanna ættu ekki að láta daginn líða án þess að sýna að þeir kunni pólitík og skilji niðurstöðu lýðræðislegra kosninga.


mbl.is Hverjir eru öruggir inni?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Er þetta nú öll lýðræðisástin?  Hvernig getur stjórn, sem hefur meirihluta á Alþingi verið "móðgun við þjóðina"?

Ómar Ragnarsson, 30.10.2016 kl. 11:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband