Björt framtíð tapar á bandalagi við Pírata

Björt framtíð tók skarpa vinstribeygju þegar flokkurinn féllst á ríkisstjórnarmyndun með Pírötum síðustu helgi. Áður reyndi Björt framtíð að vinna sér sess sem miðjuflokkur og er m.a. í meirihlutasamstarfi með Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði og Kópavogi.

Í könnun MMR er Björt framtíð fyrir neðan aðra miðjuflokka, Viðreisn og Framsóknarflokk. Í könnun Fréttablaðsins er Björt framtíð við að detta úr af þingi, með 5,1 prósent fylgi, og er ekki hálfdráttur á við Framsókn og Viðreisn.

Vinstribeygja Bjartrar framtíðar stefnir flokknum beint fram af hengifluginu.


mbl.is Sjálfstæðisflokkurinn stærstur
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband