Óheiđarleiki Pírata - smjörklípa RÚV

Píratar kynna sig sem ,,heiđarlega" og ,,gáfađa". Á fésbók ţeirra segir:

2. Ţađ er heiđarlegt fólk í Pírötum
Ţetta er mikilvćgasta ástćđan. Í Pírötum er fullt af heiđarlegu og gáfuđu fólki sem er hćgt ađ treysta til ađ standa viđ loforđ sín.

Gáfnafar og heiđarleiki Pírata er ekki meira svo ađ ţeir skreyta sig međ háskólagráđum sem engin innistćđa er fyrir.

Píratar mynduđu ríkisstjórn um síđustu helgi í krafti ţess ađ ţeir eru međ um 20 prósent fylgi. Ţegar ríkisstjórnarflokkur verđur ber ađ óheiđarleika, en ţykjast samt heiđarlegastur af öllum og gáfađastur (auđvitađ), skyldi ćtla ađ Ríkisútvarpiđ, RÚV, myndi fjalla um máliđ. 

En nei, RÚV má ekkert vera ađ ţví ađ fjalla um óheiđarleika Pírata. Ţess í stađ býđur RÚV upp á sjóđandi heita frétt um ađ Dögun vilji ţrjú ráđuneyti í nćstu ríkisstjórn.

Dögun er međ 1,5 prósent fylgi og mun ekki koma manni inn á alţingi. En ţetta er samt fyrsta pólitíska frétt RÚV í einn og hálfan sólarhring á međan ţjóđin talar um óheiđarleika Pírata.

RÚV-fréttin um ţrjú ráđuneyti Dögunar er smjörklípa af síđustu sort og kemur ţó margt aumkunarvert frá Efstaleiti.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Ţakka ţér Páll

Hvađ međ svo kallađ kosningabókhald pírataflokksins? Af hverju ţarf ađ viđhafa ţessa leynd á milljóna króna eyđslu flokksins í "verktaka". Ţetta er nćst stćrsta peninganotkun flokksins á fé frá almenningi. Hvađ er svona hćttulegt ađ ţađ ţolir ekki dagsins ljós, ađ grípa ţarf til sérstakrar "persónu verndar" fyrri ţá sem fá opinbert fé frá flokknum. Verndar gegn hverju? Greinilegt er ađ flokkurinn álítur ţessar upplýsingar ekki ţola dagsins ljós. Hafa verktakar krafist ţess ađ ekki megi upplýsa ađ ţeir hafi unniđ fyrir flokkinn og fengiđ opinbert fé fyrir? Flokkurinn krefst einnig sérstakrar verndar og leyndar gegn kjósendum ţegar ţeir rćđa um međferđ ţess umbođs sem ţeir eru sćkja til kjósenda á kostnađ almennings í komandi kosningum til Alţingis Íslendinga.

Kveđjur

Gunnar Rögnvaldsson, 26.10.2016 kl. 16:10

2 Smámynd: Ómar Ragnarsson

Orđin yfir hugtakiđ frétt er "nýtt", news, nyheder. Ţađ verđur ađ teljast óvenjulegra ađ flokkur, sem ólíklegt er ađ fái menn á ţing, rćđi um ađ fá ţrjá ráđherra í nćstu stjórn, óvenjulegra en ţađ hvort fulltrúar flokka rćđi eđa jafnvel lofi ákveđnu stjórnarsamstarfi fyrir kosningar eins og gerđist 1963, 1967, 1971, 1995, 1999, 2003 og 2007. 

Ómar Ragnarsson, 26.10.2016 kl. 18:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband