Sunnudagur, 23. október 2016
Vinstristjórn eða ekki - Viðreisn útlilokar sjálfa sig
RÚV-flokkarnir Píratar, Vinstri grænir, Samfylking og Björt framtíð setja saman ríkisstjórn á bakvið luktar dyr. Kosningarnar á laugardag snúast um hvort vinstristjórnin fái umboð frá kjósendum eða ekki.
Viðreisn útilokar sjálfa sig frá aðalmáli kosninganna með því að horfa bæði til hægri og vinstri.
Aðeins kosningasigur Sjálfstæðisflokksins kemur í veg fyrir valdatöku RÚV-stjórnarinnar á laugardag.
Viðreisn útilokar engan flokk | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.