Föstudagur, 21. október 2016
Össur: Samfylking í fađm Pírata, Birgitta svarar
Össur Skarphéđinsson, leiđangursstjóri vinstrimanna til Brussel, sér helsta bjargrćđi Samfylkingar ađ líma sig fasta viđ Pírata. Í framlagi á Eyjunni bođar Össur framhaldslíf Samfylkingar í bandalagi viđ Pírata.
Birgitta Jónsdóttir svarađi ákalli Össurar í umrćđuţćtti á RÚV, auđvitađ, ţar sem hún sagđi ađ plan A Pírata vćri ađ gera Ísland ađ ESB-rík.
Bandalag Pírata og Samfylkingar er međ yfir 25 prósent fylgi, samkvćmt síđustu mćlingu.
Áfram sveiflast fylgiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.