Vinstri grænir og Viðreisn: jöfnuður gegn elítunni

Viðreisn er elítuframboð þeirra sem fleyta rjómann í samfélaginu. Viðreisn gengur svo illa í kosningabaráttunni að frambjóðendur flokksins vilja snúa pólitík upp í tveggja manna tal. Vinstri grænir eru komnir með 20 prósent fylgi í könnunum og stefna í stórsigur.

Vinstri grænir standa á gömlum sósíalískum merg, eru arftaki Alþýðubandalagsins, þótt fyrrum félögum þeirra í Alþýðufylkingunni finnist sósíalisminn útþynntur.

Án þess að það fari hátt i umræðunni breytir vaxandi styrkur Vinstri grænna og veikleiki Viðreisnar áherslum Sjálfstæðisflokksins. Sterk velferðarstefna og jafnaðarsjónarmið eru meira ráðandi í málflutningi sjálfstæðismanna en oft áður.


mbl.is Viðreisn vill frjálslynda miðjustjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband