Miđvikudagur, 19. október 2016
Samfylking er svarti dauđi Pírata
Samfylking lćsti klónum í Pírata um leiđ fćri gafst. Tilbođ Pírata á sunnudag um viđrćđur vinstriflokka var bjarghringur fyrir Samfylkinguna.
Um leiđ og Píratar draga Samfylkinguna upp á dekk smitast ţeir af pestinni sem gerir Samfylkinguna ađ dauđvona flokki. Í könnun Fréttablađsins lćkkar fylgi Pírata og stađfestir ferli sem hófst fyrir nokkru.
Međ Samfylkinguna í fanginu eru Pírötum allar bjargir bannađar. Hvorki vilja ađrir stjórnarandstöđuflokkar leggja lag sitt viđ tvíeykiđ né er líklegt ađ bandalagiđ trekki ađ kjósendur.
Aukiđ fylgi Vinstri grćnna | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Ţetta er kannski ekki alveg rétt. Hin pólítíska hóra VG mun leggjast í eina sćng međ Pírötum og Samfó og í rauninni međ hverjum sem er, sem gefur VG sćti í ríkisstjórn. Svo ađ ef Samfó er svarti dauđi, ţá er VG kólera og ekki er á bćtandi ţví ađ Píratar eru ţegar sýktir af birgitosis.
Aztec, 19.10.2016 kl. 15:29
Ćtli ţessum fyrrum formanni Samfylkingarinnar á Seltjararnesi detti aldrei í hug ađ ţetta sé alvarleg hystería sem ţjái hann?
Jón Ingi Cćsarsson, 19.10.2016 kl. 16:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.