Flokkur fólksins verður sigurvegari kosninganna

Brosmilda baráttukonan Inga Sæland ætlar að leiða Flokk fólksins inn á alþingi. Samkvæmt könnun Fréttablaðsins er rífandi gangur hjá Flokki fólksins og allar líkur að flokkurinn fari yfir 5 prósent þröskuldinn á næstu dögum.

Vinstri grænir styrkja sig sem leiðandi flokk vinstrimanna og ætla að ná tilbaka fylginu frá kosningunum 2009 þegar þeir fóru yfir 20 prósent. ESB-smáflokkarnir Samfylking, Björt framtíð og Viðreisn eru hver með 6-7 prósent fylgi og líklegt að einhver þeirra detti niður fyrir 5 prósentin.

Sjálfstæðisflokkurinn er með tæp 24 prósent og Píratar rúm 20 prósent. Framsókn mælist með 8,5 prósent.


mbl.is Níu framboð í öllum kjördæmum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Hver er stefna Flokks fólksins gagnvart ESB?

Jón Þórhallsson, 19.10.2016 kl. 09:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband