RÚV: fýla, tölva og Sigmundur Davíđ (auđvitađ)

Stóra fréttin hjá RÚV í kvöld er ekki um misheppnađar stjórnarmyndun Pírata fyrir kosningar, enda RÚV ekki fyrir ađ segja fréttir sem koma stjórnarandstöđunni illa. Nei, ađalfréttin úr kosningabaráttunni var um Sigmund Davíđ, foringja Framsóknarflokksins og samskipti hans viđ formanninn.

Sigmundar Davíđs-fréttin er ađalfréttin á netsvćđi RÚV í kvöld. Í sexfréttum Útvarps-RÚV kom fréttamađur ađ stóra tölvumálinu en ţví atriđi var sleppt í sjöfréttum Sjónvarps-RÚV. Á móti tölvupćlingunni í útvarpsfréttinni fann fréttamađur stórkostlega mikilvćgt atriđi: eru foringinn og formađurinn í fýlu?

RÚV er sem fyrr međ forgangsröđina og fagmennskuna á hreinu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband