Tvöfalt stađgenglastríđ í Sýrlandi

Stađgenglastríđ er ţegar stórveldahagsmunir standa ađ baki stađbundnum átökum. Í Sýrlandi stendur yfir tvöfalt stađgenglasríđ. Í fyrsta lagi standa Bandaríkin annars vegar og hins vegar Rússland ađ baki andstćđum fylkingum.

Í öđru lagi stríđir bandalag súnní-múslíma, ţar sem Sádí-Arabía og Tyrkland eru stórveldin, viđ shíta-múslíma sem Íran og Írak styđja og Assad Sýrlandsforseti tilheyrir.

Til ađ gera flókna stöđu enn gruggugri eru Kúrdar, sem vilja stofna til eigin ríkis á svćđi sem nú tilheyrir Írak, Sýrlandi og Tyrklandi.

Afgangsstćrđ í fjölţćttum átökum eru herskáir múslímar, Ríki íslams og fleiri hópar af líkum toga. Afgangsstćrđin fćr mestu athyglina enda öll stórveldin sammála um ađ berjast gegn öfgamúslímum. En oft er ţađ ađeins í orđi kveđnu.

Sýrlandsstríđiđ og sambćrileg átök í Írak, Yemen og Líbýu verđur viđvarandi viđfangsefni alţjóđastjórnmála nćstu árin ef ekki áratugi.

 


mbl.is „Nýjar hugmyndir“ um friđ rćddar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband