ESB-stjórn Viđreisnar og Pírata

Ţingmađur Pírata segir á Vísi ađ óformlegar ţreifingar séu á milli Pírata og Viđreisnar um stjórnarsamstarf ađ loknum kosningum. Í báđum flokkum, Viđreisn ţó sérstaklega, er vilji til ađ gera Ísland ađ ESB-ríki.

Líklegir samstarfsflokkar Viđreisnar og Pírata í ríkisstjórn eru Vinstri grćnir og Samfylking sem stóđu fyrir misheppnuđu ESB-umsókninni 2009-2013.

Eina örugga leiđin til ađ koma í veg fyrir nýja ESB-stjórn er ađ Sjálfstćđisflokkurinn fái sterka kosningu ţann 29. október.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband