Rússagrýlan á ekki heima á Íslandi

Ísland á ekkert sökótt viđ Rússland. Á dögum Sovétríkjanna var Ísland útvörđur vestrćnna gilda í norđri gagnvart kommúnískri útţenslustefnu - en aldrei áttum viđ neitt nema vinsamleg samskipti viđ Rússa.

Lettland og önnur Eystrasaltsríki búa viđ ađra sögu samskipta viđ Rússa. Ţessi lönd ásamt Póllandi voru lengi vel bitbein ţýskra og rússneskra áhrifa í Austur-Evrópu. Eftir fall Sovétríkjanna var skiljanlegt ađ ţessi ríki hölluđu sér í vestur međ ađild ađ ESB og Nató.

Ýmislegt má segja um ástandiđ í Rússland en kommúnismi ríkir ţar ekki, líkt og á dögum kalda stríđsins. Markađsbúskapur er rekinn ţar upp á rússneska vísu og jafnframt lýđrćđi.

Í kalda stríđinu áttu Íslendingar ekkert val. Heiminum var tvískipt og viđ hlutum alltaf ađ vera í vestrćna liđinu. Í dag er heimsmyndin ekki jafn svarthvít. 

Öryggishagsmunum Rússa var ógnađ í Úkraínu međ tilraun Nató-ríkja ađ fćra landiđ undir sitt áhrifasvćđi. Af ţessu leiddi aukin spenna milli nćstu nágranna Rússa í Nató-liđinu, t.d. Letta. 

Ísland á ekki ađ láta teyma sig út í fjandsamlegar ađgerđir gegn Rússum vegna ţess ađ Nató vill styrkja stöđu sína í Austur-Evrópu.

Rússagrýluna var kannski hćgt ađ réttlćta á dögum kalda stríđins. En ekki lengur og allra síst á Íslandi.


mbl.is „Rússland breytti öllu“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband