Mánudagur, 10. október 2016
Raðframhjáhald, kvenfyrirlitning og næsti forseti
Hvort vegur þyngra raðframhjáhald Bill Clintons eða kvenfyrirlitning Donald Trump? Úrslit forsetakosninganna í Bandaríkjunum ráðast af svarinu við þeirri spurningu.
Kynjapólitík kemst ekki á hærra stig en þegar umgengni forsetaframbjóðenda við hitt kynið er úrslitaatriði í kosningu um valdamesta embætti heimsins.
Hvort heldur Hillary eða Donald hafi betur má öllum vera ljóst að hitt kynið sigrar. Spurningin er bara hvort kynið það verður.
Hvassar kappræður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Það eru 7 kannanir á Twitter og Trump er hæstur í öllum allt frá 81% niður í rúm 70% Hillary ææst 15% Ef þið viljið skoða þetta klikkið á slóðina og kjósið til að upp komi prósentutalan. Þetta er svipuð aðferð og hjá Útvarp sögu.
Ég treysti Twitter kosningu betur enda margfalt fleiri sem kjósa plús að þarna er bara ein spurning viltu eða ekki og þú segir já eða nei.
https://twitter.com/search?q=Precidential%20polls&src=typd">https://twitter.com/search?q=Precidential%20polls&src=typd
Valdimar Samúelsson, 10.10.2016 kl. 13:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.