Sunnudagur, 9. október 2016
Fávitafrétt RÚV um búrkur og héra
RÚV reynir ađ gera Ţorgerđi Katrínu Gunnarsdóttur, sem leggur til búrkubann, ađ fávita međ ţví ađ semja frétt sem líkir búrkubanni viđ friđun héra.
Ţeir sem nenna ađ lesa fréttina, sem byggđ er á fésfćrslu fyrrum dómara viđ Mannréttindadómstól Evrópu, átta sig á ţví ađ RÚV er fávitinn en ekki Ţorgerđur Katrín.
Niđurstađa dómarans er sem sagt:
Frakkar bönnuđu konum ađ hylja andlit sitt međ slćđum á opinberum stöđum áriđ 2010. Karlar sem ţvinga eiginkonur sínar eđa dćtur til ađ bera bannađa slćđu eiga yfir höfđi sér mun harđari refsingu - ţá má sekta um allt ađ 30 ţúsund evrur eđa nćstum 5 milljónir og dćma í allt ađ ársfangelsi. Banniđ var síđar stađfest af Mannréttindadómstól Evrópu sem taldi ađ búrkubann Frakka vćri ekki trúarlegs eđlis.
Búrkubann stenst samkvćmt Mannréttindadómstóli Evrópu. Ađeins fáviti á fréttastofu RÚV fattar ţađ ekki og gerir hérasamlíkinguna ađ ađalpunkti fréttarinnar, gagngert til ađ afvegaleiđa lesendur og hlustendur og gera hlut Ţorgerđar Katrínar sem verstan.
Athugasemdir
"Feđur sem fyrirskipa dćtrum sínum ađ bera blćjur, banna ţeim ađ fara í sund međ skólasystrum sínum og skilja sig frá ţeim á annan hátt, ţeir eru rasistar". Ţetta segir Ahmad Mansour. Hann er Arabi, búsettur í Ţýskalandi en fćddur í Ísrael, sálfrćđingur ađ mennt: Ahmad Mansour über die muslimische Community in Deutschland
Hörđur Ţormar, 9.10.2016 kl. 22:09
Hlustendur Rúv hafa öđlast prófgráđu í túlkun frétta ţess um pólitíska andstćđinga. Virkar ţví ekki lengur á ţá eins og til er ćtlast.
Helga Kristjánsdóttir, 10.10.2016 kl. 00:34
When clothing becomes a license to encourage harassment.....then it’s no longer a private choice. That’s what the burka is. That’s what the hijab is. And that’s what the burkini is. slóđ
6.9.2016 | 14:07
Their own religion tells us exactly why they wear them.
“O Prophet! Tell your wives and your daughters and the women of the believers to draw their cloaks (veils) all over their bodies that they may thus be distinguished and not molested.” (Koran 33:59)
Jónas Gunnlaugsson, 10.10.2016 kl. 07:07
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.