Föstudagur, 7. október 2016
Steingrímur J. og mannasiđir
Steingrímur J. Sigfússon vill senda menn á námskeiđ í mannasiđum. Svo vill til ađ á youtube er kennslumyndband međ mannasiđum Steingríms J.
Á myndbandinu sést Steingrímur J. ganga ógnandi ađ Birni Bjarnasyni í rćđustól á alţingi og síđan leggja hendur á prúđmenniđ Geir H. Haarde sem veit ekki hvađan á sig stendur veđriđ.
Steingrímur J. ćtti ekki ađ tala um mannasiđi međ yfirlćtistón.
![]() |
Ţarft ađ fara á námskeiđ í mannasiđum |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Steingrímur Jođ er međ VGZEIMER á efsta stigi.
Birgir Viđar Halldórsson, 7.10.2016 kl. 12:47
Á fasinu skuliđ ţiđ ţekkja hann! Geir hrćđist ekki ţessa geđlćgđ Steingríms,en manni getur brugđiđ ef augun gneista eins og myndin af lćgđinni 4 okt.á "Hungurdiskum" Trausta Jónssonar.
Helga Kristjánsdóttir, 7.10.2016 kl. 13:04
Bjálkann í auga Steingríms Jođ bregst ekki ţegar hafa ţarf upp á flísinni.
Ragnhildur Kolka, 7.10.2016 kl. 15:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.