Búrkur eru kvennakúgun - rétt hjá Þorgerði Katrínu

Búrkur eru kúgunartæki karla gagnvart konum. Konur velja ekki að fela sig inn í búrku, ekki fremur en hungraður fangi velur að borða skít úr hnefa kvalarinn síns.

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir á skilið virðingu að berjast fyrir búrkubanni og tala skýrt og skorinort fyrir þeirri afstöðu.

Þeir sem halda að búrkur séu valfrelsi fyrir konur ættu að kynna sér uppruna þessa klæðnaðar og úr hvaða menningarheimi hann sprettur. Í þeim heimi eru búrkur og kvenfyrirlitning nánast samheiti.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þórhallsson

Byrjum á því að sporna gegn nýrri múslima-mosku í sogamýrinni,

þá er ekki víst að það þurfi að búa til ný lög sem að banna búrkur.

=Þeim minni útbreiðsla á múslima-siðum 

=Þeim færri vandamál.

Jón Þórhallsson, 7.10.2016 kl. 09:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband