Fimmtudagur, 6. október 2016
Fjölmiđlar, stjórnmál og tilfinningar
Á dögum Forn-Grikkja kenndu frćđarar, stundum kallađir sófistar, upprennandi stjórnmálamönnum mćlskulist. Fjölmiđill Forn-Grikkja var opinn fundur undir beru lofti ţar sem mćlskir stjórnmálamenn reyndu ađ sannfćra almenning um ágćti skođana sinna.
Á dögum sjónvarpsins var stjórnmálamönnum kennd framkoma í ţeim miđli. Eftirspurn var eftir ţeim sem sýndu sig ráđa viđ myndmáliđ. Sjónvarp er miđstýrt, ađeins fáar stöđvar réđu stćrstum hluta markađarins.
Nú eru dagar samfélagsmiđla. Stjórnmálamenn sem lćsir eru á samfélagsmiđla ná forskoti á ađra.
Í öllum ţessum miđlum; opnum fundum, sjónvarpi og á samfélagsmiđlum eru tilfinningar stjórnmálamanna til sýnis. Bćđi ţćr tilfinningar sem stjórnmálamenn vilja sýna almenning og hinar sem viđtakendur skynja.
Málefni og rök stjórnmála verđa aldrei slitin frá manneskjunni sem ţau flytur. Galdurinn sem skilur á milli árangurs og fylgisleysis liggur einmitt ţar.
Selja kjósendum tilfinningarnar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.