Miđvikudagur, 5. október 2016
Reiđi kallinn, Bogi, Baldvin og RÚV
Baldvin Ţór Bergsson, fréttamađur á RÚV og háskólakennari, segir eftirfarandi í fyrirlestri í endursögn mbl.is:
Benti Baldvin á ađ međ netinu og samfélagsmiđlum hafi allt í einu reiđi kallinn á kaffistofunni fengiđ vettvang til ađ láta reiđi sína ná til stćrri hóps. Ţađ vćru jafnvel fjölmargir á sömu skođun og hann í samfélaginu. Ţar hćtti stofnunum oft til ţess ađ horfa til ţess neikvćđa ţó raunin vćri sú ađ ţetta vćri lítill en hávćr hópur.
Bogi Ágústsson tilfćrđi ţennan reiđa kaffikarl ţegar hann útskýrđi fyrir alţjóđ hvers vegna RÚV stóđ fyrir atlögunni ađ Sigmundi Davíđ í Wintris-málinu:
Svar Boga er komiđ á Youtube og er svona: ,,Farđu bara á kaffihús, á mannamót. Um hvađ er talađ? Ţá sérđu hversu stór frétt ţetta er."
RÚV er rekiđ í ţágu reiđinnar í samfélaginu. Um leiđ og fréttamenn RÚV fara í hlutverk frćđimanna sjá ţeir villu síns vegar.
Reiđi kallinn á ekki heima í ríkisfjölmiđli, heldur á sértrúarmiđli. Viđ eigum ekki ađ halda úti RÚV til endurvarpa reiđa kallinum.
Ţegar allir fengu rödd | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Fátt er skemmtilegra en ábending fróđra manna á hegđun međal vinnufélaga.En ţađ fer nú um mann ţegar sagan er tíunduđ og löguđ til á virtum fréttastofnunum.
Helga Kristjánsdóttir, 5.10.2016 kl. 17:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.