Mánudagur, 26. september 2016
Besta heilbrigðiskerfið - versta umræðuhefðin
Ísland stendur sig best í heilbrigðismálum, samkvæmt þekktasta læknariti heims, The Lancet. Nær tvö þúsund vísindamenn standa að baki niðurstöðunni.
Umræðan hér heima, þökk sé Kára og öðrum vinstrimönnum, gengur út á að allt sé í kalda koli í heilbrigðismálum.
Umræðuhefðin hér á landi er á verulegum villigötum.
Skarar fram úr í heilbrigðismálum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.