Sunnudagur, 25. september 2016
Benedikt og brennda Evrópa
Evrópa er í forystukreppu, segir forseti frjálslyndra á Evrópuţinginu, Guy Verhofstadt. Evrópa er ađ brotna upp eins og Júgóslavía, stendur í Politico. Endalok Stór-Evrópu eru á nćsta leiti skrifar Ana Palacio, fyrrverandi utanríkisráđherra Spánar.
Hér heima er ţađ ađ frétta ađ Benedikt Jóhannesson formađur Viđreisnar á sér draum ađ koma Íslandi inn í Evrópusambandiđ á grunni ESB-umsóknar Samfylkingar frá 2009 sem var lögđ til hliđar áramótin 2012/2013.
Vonandi verđur draumur Benedikts ekki ađ martröđ Íslands.
Loforđ er loforđ og loforđiđ var svikiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.