Píratar boða byltingu, Viðreisn ESB-aðild

Á RÚV-fundi formanna stjórnmálaflokka í gærkvöldi boðuðu Píratar byltingu. Formaður Viðreisnar sagðist ætla að berjast fyrir ESB-aðild. Enginn brást við orðum Píratans en Bjarni Ben. sagði ,,galið" að boða ESB-aðild.

Píratar og Viðreisn eru samtals með 30 prósent fylgi í skoðanakönnunum. Ef þessir flokkar fá framgang í kosningunum í næsta mánuði verður bylting í Reykjavík og fullveldið flyst til Brussel.

Góðærið verður sem sagt notað til að bregða búi og kveikja í uppskerunni.

 


mbl.is Kári, var það ekki?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Hefði Bjarna frekar átt að þykja boðuð bylting vera galin?

Varð hann ekki formaður Sjálfstæðisflokksins eftir að forveri hans á þeim stóli sagði af sér, vegna byltingar?

Eitt er að lofa byltingu og ætla sér af einlægni að standa við það. Annað er að lofa öllu fögru og verða svo valdur að byltingu.

Guðmundur Ásgeirsson, 23.9.2016 kl. 23:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband