Fimmtudagur, 22. september 2016
Vímulaus æska - verum stolt
Samstillt átak foreldra, skóla og stjórnvalda gerir íslenska unglinga að alþjóðlegri fyrirmynd fyrir þær sakir að áfengisneysla þeirra er lítil.
Við ættum að fyllast stolti af þessum árangri.
Og ekki undir neinum kringumstæðum tefla árangrinum í hættu í þágu verslunarhagsmuna sem vilja áfengi í matvörubúðir.
Íslensk ungmenni til fyrirmyndar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Meira ruglið. Í stað áfengis er komið kannabis.
Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 22.9.2016 kl. 12:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.