Mánudagur, 19. september 2016
Ađlögun, sharía-lög og trúarafneitun
Ađlögun ađ vestrćnu samfélagi krefst trúarafneitunar múslíma, sem fallast ekki á grunngildi vestrćnnar menningar um ađskilnađ trúar og samfélagsţátttöku.
Ítarlegar rannsóknir á viđhorfum múslíma sýna ađ meirihluti ţeirra eru hlynntir sharía-lögum sem byggja á Kóraninum. Sharía-lög banna trúfrelsi og mćla fyrir um dauđarefsingu fyrir trúskiptinga. Sharia-lög bođa kvenfyrirlitningu ţar sem konur eru annars flokks borgarar.
Ekki er raunhćft ađ krefjast ţess ađ múslímar afneiti trú sinni ţegar ţeir flytja til vesturlanda. Heimspekingurinn Slavoj Zizek horfist í augu viđ sannleikann ţegar hann segir vestrćna menningu og múslímamenningu ósamrýmanlega. Múslímar verđa ađ finna sér heimili í átthögum sínum.
Ţurfa ađ leggja meiri áherslu á ađlögun | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Hver er / hvar er stefna ţíns stjórnmálaflokks
tengt hugsanlegri nýrri múslima-mosku í sogamýrinni?
Jón Ţórhallsson, 19.9.2016 kl. 12:14
Kćri Páll. Rétt athugađ.
Ţá er ţarfur pistill Jóns Vals sem ég leyfi mér ađ setja slóđ á :
.
Ţarf ekki, viđ núverandi ástand, ađ afskrá Félag múslima međal trúfélaga sem njóta vissra lagalegra forréttinda?
.
.
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 19.9.2016 kl. 14:58
Jú; hver er stefna stjórnmálafflokksins hans Páls í ţví?
Jón Ţórhallsson, 19.9.2016 kl. 16:29
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.