Miđvikudagur, 14. september 2016
Lýđrćđi Pírata er hjá sálfrćđingi - vinstriflokkar gamla Íslands
Tveir Píratar af ţrem voru í ţinghúsinu ţegar búvörulögin voru samţykkt. Píratarnir tveir, Helgi Hrafn og Ásta Guđrún, sátu hjá viđ atkvćđagreiđsluna félögum sínum til lítillar gleđi.
Píratar styđjast viđ sálfrćđing til ađ skilja stjórnmál. Engu ađ síđur eru ţeir međ um 30 prósent fylgi í skođanakönnunum.
Ástćđan fyrir ţví ađ Píratar eru jafn stórir í fylgismćlinum og raun ber vitni er ađ vinstriflokkar ,,gamla Íslands", Samfylking, Vg og Björt framtíđ, eru í andarslitrunum. Enginn annar valkostur en Píratar eru fyrir vinstrimenn.
Í kosningum í haust stendur ţjóđin andspćnis tveim kostum. Lýđrćđi hjá sálfrćđingi annars vegar og hins vegar lýđrćđi stöđugleika og framfara.
![]() |
Lýđrćđisbrestur međ afgreiđslunni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Reyndar eiga alvöru vinstri menn annan valkost; Alţýđufylkinguna.
Kolbrún Hilmars, 14.9.2016 kl. 18:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.