Frjálslyndi verður að fordómum hjá Samfylkingu

Kona á besta aldri nær kosningu í þriðja sæti í prófkjöri Samfylkingar er færð niður um tvö sæti sökum aldurs.

Samfylkingin gefur sig út fyrir að vera frjálslyndur flokkur en setur sér reglur sem kynda undir fordómum.

Frjálslyndi sem endar í fordómum er vitanlega ekkert frjálslyndi. Nema hjá jafnaðarmannaflokki þar sem sumir eru jafnari en aðrir.

 


mbl.is „Hundfúlt“ að vera lækkuð niður
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinarr Kr.

Það er til orð yfir þetta:  Samfóismi.

Steinarr Kr. , 11.9.2016 kl. 20:11

2 Smámynd: Tómas Ibsen Halldórsson

Ekki er öll vitleysan eins hjá Samfóistum.

Tómas Ibsen Halldórsson, 11.9.2016 kl. 20:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband