Píratar þurfa sálfræðing til að skilja orð

Orð eru dálítið misskilin inna Pírata, segir Ásta Guðrún þingmaður, og því þurfti þingflokkurinn vinnustaðasálfræðing til að útskýra merkingu orða.

Sálfræðingum er margt gefið en orðskýringar er ekki sérsvið þeirra. Flestir fullorðnir skilja orð, og það er eitt einkenni fullorðinna að þeir skilja mælt mál.

En Píratar þurfa sem sagt sálfræðing til að útskýra merkingu orða.


mbl.is „Hvað ertu að meina með þessu?“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Virðist sem píratar hefðu þurft tvo sérfræðinga.  Auk vinnustaðasálfræðings málvísindafræðing með merkingarfræði að sérsviði.

Kolbrún Hilmars, 10.9.2016 kl. 12:29

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Sá sem skrifar hér að ofan getur trútt um talað þegar kemur að erfiðleikum sumra fullorðinna við að fara rétt með orðskýringar.

Guðmundur Ásgeirsson, 10.9.2016 kl. 16:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband