Fimmtudagur, 8. september 2016
Brexit, Evrópuher og vestræn samvinna Íslands
Brexit felur í sér að Bretland mun leggja aukið kapp á samvinnu við fyrrum nýlendur sínar í vestri, Kanada og Bandaríkin, og þar er Ísland í þjóðbraut.
Evrópusambandið íhugar stofnun Evrópuhers í kjölfar úrsagnar Bretlands úr sambandinu.
Vestræn samvinna Íslands er sögulega tvíhliða varnarsamningur við Bandaríkin annars vegar og hins vegar aðild að Nató. Bandaríkin eru áhugasöm að auka viðveru sína hér á landi, eins og fram hefur komið í fréttum.
Niðurstaða: ESB-sinnar hér á landi ganga þvert gegn vestrænni samvinnu með því að berjast fyrir aðild Íslands að Evrópusambandinu.
Brexit viðræður hefjist eins fljótt og hægt er | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.