Fimmtudagur, 8. september 2016
ESB-flokkar međ fylgi í kjallaranum
Viđreisn og Samfylking hírast í kjallara stjórnmálanna, međ 6,7 og 7,5 prósent fylgi. Báđir flokkarnir vilja Ísland í Evrópusambandiđ en ţangađ vill ţjóđin ekki.
Sjálfstćđisflokkurinn má vel viđ una, međ rúm 28 prósent fylgi í könnun Fréttablađsins, og í ágćtum fćrum ađ fara yfir ţrjátíu prósent. Framsóknarflokkurinn er ađ hjarna viđ, kominn í tveggja stafa tölu eftir ađ Sigmundur Davíđ kom á ný á vettvang stjórnmálanna. Vinstri grćnir nálgast kjörfylgi sitt, um tíu prósent, og Björt framtíđ er ađ hverfa.
Píratar halda áfram stanslausri sigurgöngu í könnunum og eru međ 30 prósent fylgi. Ţeir sem segjast ćtla ađ kjósa Pírata sýna venjulegum stjórnmálum fingurinn. Reynslan sýnir ađ ţeir kjósendur nenna síst á kjörstađ ţegar kemur ađ kosningum.
Píratar međ mest fylgi | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.