Mánudagur, 5. september 2016
Bretar sáttir viđ Brexit - ESB stćkkar ekki nćstu 4 árin
Bretar tóku ákvörđun um ađ yfirgefa Evrópusambandiđ í ţjóđaratkvćđagreiđslu í sumar. ESB-sinnar í Bretlandi, embćttismenn í Brussel og ýmsir ađrir, t.d. Obama Bandaríkjaforseti, ráđlögđu Bretum ađ hafna Brexit.
Breska ţjóđin var á öđru máli og samţykkti Brexit. Formlegar viđrćđur um útgöngu Breta eru ekki hafnar enda gerir Evrópusambandiđ ekki ráđ fyrir ađ nokkurt ríki yfirgefi félagsskapinn.
Evrópusambandi er međ böggum hildar eftir Brexit. Stćkkunarstjóri ESB segir ađ engin ný ríki verđi tekin tekin inn fyrr en í fyrsta lagi eftir 2020. En hér á Íslandi ćtlar nýr stjórnmálaflokkur, Viđreisn, ađ taka upp viđrćđur ESB um ađild. Óskhyggju í stjórnmálum eru engin takmörk sett.
Telja Bretland vera á réttri leiđ | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.